Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 11:15 Jóhann Berg situr í grasinu og bíður eftir aðhlynningu S2 Sport Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15