Mið-Ísland kitlaði hláturtaugar strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:28 Þjálfarateymið með Mið-Íslandi á æfingasvæðinu í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15