Alonso vantar einn sigur í þrennuna Bragi Þórðarson skrifar 19. júní 2018 18:30 Fernando Alonso. vísir/afp Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna. Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna.
Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira