„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 14:30 Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Hannes fór út 2013 en hann var þá orðinn 29 ára gamall eða frekar gamall að markverði að vera. Gunnar Jarl Jónsson spurði hann um hversu erfitt það væri fyrir íslenska markmenn í dag að komast úr Pepsi-deildinni og í atvinnumennsku. „Það er mjög erfitt. Ég hugsa að það hafi verið enn erfiðara áður en Ísland fór að gera þessa góðu hluti. Nú erum við orðnir fimm sem erum að spila úti,“ sagði Hannes og bætti við: „Þetta er ekki eins erfitt og það var. Ég hugsa að þetta sé ekkert ósvipað og með þjálfara. Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern,“ sagði Hannes. „Ég var búinn að spila í tvö ár með landsliðinu og fara í umspil á móti Króatíu. Ég stóð mig vel en rétt slefaði út og fékk samning hjá Sandnes Ulf sem var langminnsta liðið í norsku úrvalsdeildinni,“ sagði Hannes. „Það dælast inn nýir tvítugir markmenn á markaðinn í öllum þessum löndum. Ef lið ætlar að koma og sækja sér íslenskan markmann þá þurfa menn að hafa eitthvað extra eða hitta á gluggaopnun,“ sagði Hannes. Hannes leggur áherslu á að íslenskir markmenn beri virðingu fyrir öllum tilboðum sem koma. „Menn þurfa að bera virðingu fyrir þeim opnunum sem koma. Segjum að það sé 1. deild í Skandinavíu. Ef það er lið sem gæti gert eitthvað í framtíðinni, ekki ýta því til hliðar bara útaf því að þetta sé 1. deildin,“ ráðleggur Hannes. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Hannes fór út 2013 en hann var þá orðinn 29 ára gamall eða frekar gamall að markverði að vera. Gunnar Jarl Jónsson spurði hann um hversu erfitt það væri fyrir íslenska markmenn í dag að komast úr Pepsi-deildinni og í atvinnumennsku. „Það er mjög erfitt. Ég hugsa að það hafi verið enn erfiðara áður en Ísland fór að gera þessa góðu hluti. Nú erum við orðnir fimm sem erum að spila úti,“ sagði Hannes og bætti við: „Þetta er ekki eins erfitt og það var. Ég hugsa að þetta sé ekkert ósvipað og með þjálfara. Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern,“ sagði Hannes. „Ég var búinn að spila í tvö ár með landsliðinu og fara í umspil á móti Króatíu. Ég stóð mig vel en rétt slefaði út og fékk samning hjá Sandnes Ulf sem var langminnsta liðið í norsku úrvalsdeildinni,“ sagði Hannes. „Það dælast inn nýir tvítugir markmenn á markaðinn í öllum þessum löndum. Ef lið ætlar að koma og sækja sér íslenskan markmann þá þurfa menn að hafa eitthvað extra eða hitta á gluggaopnun,“ sagði Hannes. Hannes leggur áherslu á að íslenskir markmenn beri virðingu fyrir öllum tilboðum sem koma. „Menn þurfa að bera virðingu fyrir þeim opnunum sem koma. Segjum að það sé 1. deild í Skandinavíu. Ef það er lið sem gæti gert eitthvað í framtíðinni, ekki ýta því til hliðar bara útaf því að þetta sé 1. deildin,“ ráðleggur Hannes. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira