Blendnar tilfinningar Suður-Kóreumanna í aðdraganda fundar Trump og Kim Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2018 12:19 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Vísir/AP Íbúar Suður-Kóreu eru í senn vongóðir og fullir efasemda um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr þann 12. júní. Fólk vonast til þess að fundurinn muni draga úr spennu á svæðinu og mögulega leiða til friðar. Yfirvöld Suður-Kóreu freista þess nú að byrja fund leiðtoganna í Singapúr á því að binda formlega enda á Kóreustríðið með friðarsamkomulagi. Samið var um vopnahlé árið 1953 en friðarsamkomulag var aldrei gert og því hafa Norður- og Suður-Kóreu tæknilega verið í stríði í tæp 70 ár. Í Suður-Kóreu hefur fólk þó séð yfirvöld Norður-Kóreu gagna að baki orða sinna áður og óttast að slíkt hið sama gæti gerst nú. Blaðamenn AP ræddu við íbúa um fund Trump og Kim.Þar lýsti fólk blendnum tilfinningum fyrir fundinn. Einn viðmælandi sagði Suður-Kóreumenn í rauninni ekki vita hvað Kim vildi fá út úr fundinum en vonaðist hann til þess að Norður-Kórea mundi láta kjarnorkuvopn sín af hendi. Annar sló á svipaða strengi og sagði andrúmsloftið á Kóreuskaganum mun betra en það var í fyrra þegar Norður-Kórea skaut hverri eldflauginni á loft á fætur annarri og hótaði stríði. Talsmaður Utanríkisráðuneytis Suður-Kóreu sagði í gær að viðræður um formlegt friðarsamkomulag væru þegar hafnar. Embættismenn frá Bandaríkjunum, og Kóreuríkjunum báðum væru að ræða leiðir til að binda enda á stríðið.Hann sagði þó að þær viðræður ættu sér stað samhliða viðræðum um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu og önnur öryggisatriði. Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Íbúar Suður-Kóreu eru í senn vongóðir og fullir efasemda um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr þann 12. júní. Fólk vonast til þess að fundurinn muni draga úr spennu á svæðinu og mögulega leiða til friðar. Yfirvöld Suður-Kóreu freista þess nú að byrja fund leiðtoganna í Singapúr á því að binda formlega enda á Kóreustríðið með friðarsamkomulagi. Samið var um vopnahlé árið 1953 en friðarsamkomulag var aldrei gert og því hafa Norður- og Suður-Kóreu tæknilega verið í stríði í tæp 70 ár. Í Suður-Kóreu hefur fólk þó séð yfirvöld Norður-Kóreu gagna að baki orða sinna áður og óttast að slíkt hið sama gæti gerst nú. Blaðamenn AP ræddu við íbúa um fund Trump og Kim.Þar lýsti fólk blendnum tilfinningum fyrir fundinn. Einn viðmælandi sagði Suður-Kóreumenn í rauninni ekki vita hvað Kim vildi fá út úr fundinum en vonaðist hann til þess að Norður-Kórea mundi láta kjarnorkuvopn sín af hendi. Annar sló á svipaða strengi og sagði andrúmsloftið á Kóreuskaganum mun betra en það var í fyrra þegar Norður-Kórea skaut hverri eldflauginni á loft á fætur annarri og hótaði stríði. Talsmaður Utanríkisráðuneytis Suður-Kóreu sagði í gær að viðræður um formlegt friðarsamkomulag væru þegar hafnar. Embættismenn frá Bandaríkjunum, og Kóreuríkjunum báðum væru að ræða leiðir til að binda enda á stríðið.Hann sagði þó að þær viðræður ættu sér stað samhliða viðræðum um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu og önnur öryggisatriði.
Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira