Aldrei jafnmargir strákanna okkar fengið krampa Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 7. júní 2018 22:46 Fjórir leikmenn Íslands fengu krampa í leiknum í kvöld að sögn Heimis Hallgrímssonar. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35