Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki Kára Árnasonar á Laugardalsvellinum í gær. Vísir/Vilhelm Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. Kári Árnason og Ólafur Ingi Skúlason eru nefnilega báðir á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi. Þrír leikmenn á HM í ár eru fæddir fyrir 1980 og sá elsti er Rafael Márquez frá Mexíkó sem er mættur á sitt fimmta heimsmeistaramót á ferlinum. Rafael Márquez er fæddur í febrúar 1979 og er orðinn 39 ára fyrir tæpu hálfu áru síðan. Hinir tveir hafa enn ekki haldið upp á 39 ára afmælið. Rússinn Sergei Ignashevich gerir það í júlí en Ástralinn Tim Cahill ekki fyrr en í desember. Panama á flesta leikmenn á topp tíu listanum eða þrjá en Ísland á tvo eins og Portúgal. Kári Árnason er fæddur í október 1982 og verður því 36 ára gamall í haust. Hann er rúmum fimm mánuðum eldri en Ólafur Ingi Skúlason sem er fæddur í apríl 1983. Báðir eru þeir á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM því Kári mun spila með Víkingum en Ólafur Ingi með Fylki. Elsti leikmaðurinn á HM þegar við tökum markmennina með er aftur á móti Egyptinn Essam El-Hadary en hann hélt upp á 45 ára afmælisdaginn sinn í janúar síðastliðnum. Svo eigum við eftir að sjá til hvaða leikmenn fá að spila með sínum þjóðum á mótinu. Það er öruggt að þar verður Kári Árnason í stóru og mikilvægu hlutverki með íslenska landsliðinu.Elstu útileikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 2. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 3. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 4. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 5. Blas Pérez, Panama (37 ára) 6. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 7. Luis Tejada, Panama (36 ára)8. Kári Árnason, Íslandi (35 ára) 9. Pepe, Portúgal (35 ára)10. Ólafur Ingi Skúlason, Íslandi (35 ára)Elstu leikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Essam El-Hadary, Egyptalandi (45 ára) 2. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 3. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 4. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 5. José de Jesús Corona, Mexíkó (37 ára) 6. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 7. Blas Pérez, Panama (37 ára) 8. Willy Caballero, Argentínu (36 ára) 9. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 10. Brad Jones, Ástralíu (36 ára) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. Kári Árnason og Ólafur Ingi Skúlason eru nefnilega báðir á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi. Þrír leikmenn á HM í ár eru fæddir fyrir 1980 og sá elsti er Rafael Márquez frá Mexíkó sem er mættur á sitt fimmta heimsmeistaramót á ferlinum. Rafael Márquez er fæddur í febrúar 1979 og er orðinn 39 ára fyrir tæpu hálfu áru síðan. Hinir tveir hafa enn ekki haldið upp á 39 ára afmælið. Rússinn Sergei Ignashevich gerir það í júlí en Ástralinn Tim Cahill ekki fyrr en í desember. Panama á flesta leikmenn á topp tíu listanum eða þrjá en Ísland á tvo eins og Portúgal. Kári Árnason er fæddur í október 1982 og verður því 36 ára gamall í haust. Hann er rúmum fimm mánuðum eldri en Ólafur Ingi Skúlason sem er fæddur í apríl 1983. Báðir eru þeir á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM því Kári mun spila með Víkingum en Ólafur Ingi með Fylki. Elsti leikmaðurinn á HM þegar við tökum markmennina með er aftur á móti Egyptinn Essam El-Hadary en hann hélt upp á 45 ára afmælisdaginn sinn í janúar síðastliðnum. Svo eigum við eftir að sjá til hvaða leikmenn fá að spila með sínum þjóðum á mótinu. Það er öruggt að þar verður Kári Árnason í stóru og mikilvægu hlutverki með íslenska landsliðinu.Elstu útileikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 2. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 3. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 4. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 5. Blas Pérez, Panama (37 ára) 6. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 7. Luis Tejada, Panama (36 ára)8. Kári Árnason, Íslandi (35 ára) 9. Pepe, Portúgal (35 ára)10. Ólafur Ingi Skúlason, Íslandi (35 ára)Elstu leikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Essam El-Hadary, Egyptalandi (45 ára) 2. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 3. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 4. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 5. José de Jesús Corona, Mexíkó (37 ára) 6. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 7. Blas Pérez, Panama (37 ára) 8. Willy Caballero, Argentínu (36 ára) 9. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 10. Brad Jones, Ástralíu (36 ára)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira