Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2018 16:30 T.J. Oshie með tárin í augunum. Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn