Svona eru nýju sérsaumuðu jakkaföt strákanna okkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júní 2018 08:47 Líkt og fyrir tveimur árum verða okkar menn í sérsmíðuðum jakkafötum frá Herragarðinum þar sem búið er að bródera í kragann, Fyrir Ísland. Herragarðurinn Strákarnir okkar í landsliðinu í fótbolta verða í sínu fínasta og nýjasta pússi þegar þeir halda utan til Gelindzhik í Rússland í dag. Líkt og fyrir tveimur árum verða okkar menn í sérsmíðuðum jakkafötum frá Herragarðinum þar sem búið er að bródera í kragann, Fyrir Ísland. Á Facebook-síðu Herragarðsins eru birtar myndir af nokkrum landsliðsmönnum. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, bakvörðurinn með banvæna vinstri fótinn Hörður Björgvin Magnússon og markvörðurinn Frederik Schram eru á meðal fyrirsæta hjá fataversluninni. Strákarnir voru í dekkri jakkafötum fyrir tveimur árum og eflaust skiptar skoðanir, eins og með flest, hvor jakkafötin eru flottari. Strákarnir verða í þessum í flugvél Icelandair til Rússlands í dag. Vélin, sem fjölmiðlahópur frá Íslandi fær að fljóta með í, fer í loftið 10:30 og gert ráð fyrir um sex tíma ferðalagi. Í Gelindzhik verður tekið á móti okkar mönnum með viðhöfn og er reiknað með því að Aron Einar og landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson segi nokkur orð. Fyrsta æfing landsliðsins verður ytra á morgun, sunnudag. Fyrsti leikurinn er gegn Argentínu í Moskvu laugardaginn 16. júní. Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu í fótbolta verða í sínu fínasta og nýjasta pússi þegar þeir halda utan til Gelindzhik í Rússland í dag. Líkt og fyrir tveimur árum verða okkar menn í sérsmíðuðum jakkafötum frá Herragarðinum þar sem búið er að bródera í kragann, Fyrir Ísland. Á Facebook-síðu Herragarðsins eru birtar myndir af nokkrum landsliðsmönnum. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, bakvörðurinn með banvæna vinstri fótinn Hörður Björgvin Magnússon og markvörðurinn Frederik Schram eru á meðal fyrirsæta hjá fataversluninni. Strákarnir voru í dekkri jakkafötum fyrir tveimur árum og eflaust skiptar skoðanir, eins og með flest, hvor jakkafötin eru flottari. Strákarnir verða í þessum í flugvél Icelandair til Rússlands í dag. Vélin, sem fjölmiðlahópur frá Íslandi fær að fljóta með í, fer í loftið 10:30 og gert ráð fyrir um sex tíma ferðalagi. Í Gelindzhik verður tekið á móti okkar mönnum með viðhöfn og er reiknað með því að Aron Einar og landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson segi nokkur orð. Fyrsta æfing landsliðsins verður ytra á morgun, sunnudag. Fyrsti leikurinn er gegn Argentínu í Moskvu laugardaginn 16. júní. Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira