Þessar eru líklegar til afreka á US Open Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 31. maí 2018 12:00 Lexi Thompson er alltaf líkleg til afreka. vísir/getty Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. Shansan Feng frá Kína er efst á heimslistanum og endaði í fimmta sæti árið 2017 á US Womens Open. Ariya Jutanugarn frá Thailandi hefur leikið vel það sem af er tímabili og er í áttunda sæti heimslistans. Lydia Ko frá Nýja Sjálandi hefur sigrað á 19 mótum þó hún sé aðeins 21.árs gömul, hún sat í efsta sæti heimslistans í 130 vikur. Sung Hyun Park frá Suður Kóreu er ríkjandi US Womens Open meistari, það kæmi mér mikið á óvart ef að hún verður ekki á topp 5. So Yeon Ryu frá Suður Kóreu sigraði á US Womens Open árið 2011 og var á tímabili árið 2017 efst á heimslistanum. Lexi Thompson frá Bandaríkjunum án nokkurs vafa vinsælasti leikmaður mótsins, henni hefur að vísu ekki gengið vel á þessu móti, hennar besti árangur er sjöunda sæti árið 2014 en það er erfitt að veðja á móti Lexi þar sem hún er einn besti kylfingur heims um þessar mundir. Michelle Wie frá Bandaríkjunum sigraði á þessu móti árið 2014. Hann veit hvað þarf til að vinna og hefur hún verið að finna sitt gamla form á ný og er til alls líkleg þessa vikuna. Aðrir kylfingar sem vert er að fylgjast með eru Inbee Park, Brooke Hendersson, In Gee Chun og sigurvegari í síðustu viku á LPGA mótaröðinni Pernilla Lindberg frá Svíðþjóð. Það er alveg ljóst að mótið verður skemmtilegt á gríðarlega krefjandi velli þar sem ég reikna með að vinninsskorið á sunnudag verði ekki meira en fimm undir pari ef að það nær því. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla dagana og hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. Shansan Feng frá Kína er efst á heimslistanum og endaði í fimmta sæti árið 2017 á US Womens Open. Ariya Jutanugarn frá Thailandi hefur leikið vel það sem af er tímabili og er í áttunda sæti heimslistans. Lydia Ko frá Nýja Sjálandi hefur sigrað á 19 mótum þó hún sé aðeins 21.árs gömul, hún sat í efsta sæti heimslistans í 130 vikur. Sung Hyun Park frá Suður Kóreu er ríkjandi US Womens Open meistari, það kæmi mér mikið á óvart ef að hún verður ekki á topp 5. So Yeon Ryu frá Suður Kóreu sigraði á US Womens Open árið 2011 og var á tímabili árið 2017 efst á heimslistanum. Lexi Thompson frá Bandaríkjunum án nokkurs vafa vinsælasti leikmaður mótsins, henni hefur að vísu ekki gengið vel á þessu móti, hennar besti árangur er sjöunda sæti árið 2014 en það er erfitt að veðja á móti Lexi þar sem hún er einn besti kylfingur heims um þessar mundir. Michelle Wie frá Bandaríkjunum sigraði á þessu móti árið 2014. Hann veit hvað þarf til að vinna og hefur hún verið að finna sitt gamla form á ný og er til alls líkleg þessa vikuna. Aðrir kylfingar sem vert er að fylgjast með eru Inbee Park, Brooke Hendersson, In Gee Chun og sigurvegari í síðustu viku á LPGA mótaröðinni Pernilla Lindberg frá Svíðþjóð. Það er alveg ljóst að mótið verður skemmtilegt á gríðarlega krefjandi velli þar sem ég reikna með að vinninsskorið á sunnudag verði ekki meira en fimm undir pari ef að það nær því. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla dagana og hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30
Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45
Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00