The Sun um Ísland: Flottur búningur en erfiðasti þjóðsöngurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2018 15:15 Birkir Bjarnason er með rosalega greiðslu. Vísir/getty Kynningin á íslenska landsliðinu á vef breska götublaðsins The Sun er nokkuð skemmtileg en þar á bær eru menn hrifnir af flestu sem tengist íslenska liðinu. Ýmislegt hefðbundið má finna í kynningunni eins og fólksfjölda á Íslandi, hver er þjálfari, fyrirliði og helsta stjarna og svo eru Sun-menn ánægðir með viðurnefnið Strákarnir okkar eða Our boys eins og það útleggst á ensku. Íslenska treyjan hefur fengið misjafna dóma en hún fær nánast fullt hús í umfjöllun The Sun. „Treyjan nýtur innblásturs úr ís, vatni, eldi og geysi. Íslenska treyjan er frábær. Alveg blá með smá rauðu og hvítu á öxlunum. Þetta er treyja sem Frakkar óska þess að þeir væru í,“ segir í kynningunni. Birkir Bjarnason er sagður með svakalegustu hárgreiðsluna en hann er einhvers staðar á milli norsks Guðs og leikkonunnar Joönnu Lumley. Þá er Frederik Schram fyndnasta nafnið því hann er sá eini sem endar ekki á son. Þegar kemur að íslenska þjóðsöngnum er hann kallaður Lofsungur en ekki Lofsöngur en hann er sagður sá erfiðasti á HM. The Sun mælir með því að enginn reyni að læra kvæðið.Alla umfjöllunina má lesa hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Kynningin á íslenska landsliðinu á vef breska götublaðsins The Sun er nokkuð skemmtileg en þar á bær eru menn hrifnir af flestu sem tengist íslenska liðinu. Ýmislegt hefðbundið má finna í kynningunni eins og fólksfjölda á Íslandi, hver er þjálfari, fyrirliði og helsta stjarna og svo eru Sun-menn ánægðir með viðurnefnið Strákarnir okkar eða Our boys eins og það útleggst á ensku. Íslenska treyjan hefur fengið misjafna dóma en hún fær nánast fullt hús í umfjöllun The Sun. „Treyjan nýtur innblásturs úr ís, vatni, eldi og geysi. Íslenska treyjan er frábær. Alveg blá með smá rauðu og hvítu á öxlunum. Þetta er treyja sem Frakkar óska þess að þeir væru í,“ segir í kynningunni. Birkir Bjarnason er sagður með svakalegustu hárgreiðsluna en hann er einhvers staðar á milli norsks Guðs og leikkonunnar Joönnu Lumley. Þá er Frederik Schram fyndnasta nafnið því hann er sá eini sem endar ekki á son. Þegar kemur að íslenska þjóðsöngnum er hann kallaður Lofsungur en ekki Lofsöngur en hann er sagður sá erfiðasti á HM. The Sun mælir með því að enginn reyni að læra kvæðið.Alla umfjöllunina má lesa hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira