Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2018 10:50 Ferðamenn og aðrir forvitnir hafa hópast að eldgosinu. Vísir/AP Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt 36 byggingar. Hraunið braust út í síðustu viku í um 60 kílómetra fjarlægð frá toppi fjallsins. vísindamenn segja að hraunið við topp fjallsins hafi nú sigið verulega og óttast hvað gerist þegar það mætir grunnvatni, eins og þeir telja að geti gerst á næstu vikum. Það gæti leitt til mikilla gufusprenginga sem dreift gætu allt að tíu tonna hnullungum um nærliggjandi svæði.Vísindamenn sögðu blaðamönnum að öskuský gæti dreifst allt að 30 kílómetra.Enginn býr í hlíðum fjallsins og í nánustu grennd við það en svæðinu hefur verið lokað vegna hættunnar af sprengingum. Einnig stendur yfir brottflutningur hættulegra efna frá nærliggjandi orkuveri en íbúar hafa lengi kvartað yfir mögulegri ógn af orkuverinu og nálægðar þess við eldfjallið. Bandaríkin Tengdar fréttir Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4. maí 2018 08:44 Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4. maí 2018 21:15 Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt 36 byggingar. Hraunið braust út í síðustu viku í um 60 kílómetra fjarlægð frá toppi fjallsins. vísindamenn segja að hraunið við topp fjallsins hafi nú sigið verulega og óttast hvað gerist þegar það mætir grunnvatni, eins og þeir telja að geti gerst á næstu vikum. Það gæti leitt til mikilla gufusprenginga sem dreift gætu allt að tíu tonna hnullungum um nærliggjandi svæði.Vísindamenn sögðu blaðamönnum að öskuský gæti dreifst allt að 30 kílómetra.Enginn býr í hlíðum fjallsins og í nánustu grennd við það en svæðinu hefur verið lokað vegna hættunnar af sprengingum. Einnig stendur yfir brottflutningur hættulegra efna frá nærliggjandi orkuveri en íbúar hafa lengi kvartað yfir mögulegri ógn af orkuverinu og nálægðar þess við eldfjallið.
Bandaríkin Tengdar fréttir Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4. maí 2018 08:44 Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4. maí 2018 21:15 Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4. maí 2018 08:44
Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29
Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4. maí 2018 21:15