Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Einar Sigurvinsson skrifar 10. maí 2018 15:30 Frá leik Djurgården og AIK í undanúrslitum. getty Allt ætlaði um koll að keyra þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Djurgården. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í holunni fyrir aftan sóknarmenn Malmö. Djurgården náði forystunni eftir að rúmt korter hafði verið spilað af leiknum með marki frá Jacob Une Larsson. Rétt fyrir lok hálfleiks fékk Arnór Ingvi að líta gula spjaldið eftir að hafa lent saman við Jesper Karlström sem hafði brotið á Arnóri. Snemma í síðari hálfleik bætti Kerim Mrabti við öðru marki Djurgården. Það var síðan Jonathan Ring sem gulltryggði sigurinn þegar hann kom liðinu í 3-0 á 81. mínútu. Stöðva þurfti leikinn á 87. mínútu vegna óláta stuðningsmanna Malmö. Blysum var hent inn á gervigrasið og þurftu leikmenn að yfirgefa völlinn á meðan öryggisverðir náðu stjórn á stuðningsmönnunum. Það hafðist og voru síðustu mínútur leiksins spilaðar nokkrum mínútum síðar. Eftir að flautað var til leiksloka hófust lætin aftur. Blysum var hent í átt að leikmönnum og áhorfendur þyrptust inn á völlinn. Bikarlyfting Djurgården tefst því eitthvað en þetta var fysti titill liðsins í 13 ár.Djurgården is the Swedish cup champions! pic.twitter.com/QRdlkPMJXp — (@SwedeStats) May 10, 2018 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira
Allt ætlaði um koll að keyra þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Djurgården. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í holunni fyrir aftan sóknarmenn Malmö. Djurgården náði forystunni eftir að rúmt korter hafði verið spilað af leiknum með marki frá Jacob Une Larsson. Rétt fyrir lok hálfleiks fékk Arnór Ingvi að líta gula spjaldið eftir að hafa lent saman við Jesper Karlström sem hafði brotið á Arnóri. Snemma í síðari hálfleik bætti Kerim Mrabti við öðru marki Djurgården. Það var síðan Jonathan Ring sem gulltryggði sigurinn þegar hann kom liðinu í 3-0 á 81. mínútu. Stöðva þurfti leikinn á 87. mínútu vegna óláta stuðningsmanna Malmö. Blysum var hent inn á gervigrasið og þurftu leikmenn að yfirgefa völlinn á meðan öryggisverðir náðu stjórn á stuðningsmönnunum. Það hafðist og voru síðustu mínútur leiksins spilaðar nokkrum mínútum síðar. Eftir að flautað var til leiksloka hófust lætin aftur. Blysum var hent í átt að leikmönnum og áhorfendur þyrptust inn á völlinn. Bikarlyfting Djurgården tefst því eitthvað en þetta var fysti titill liðsins í 13 ár.Djurgården is the Swedish cup champions! pic.twitter.com/QRdlkPMJXp — (@SwedeStats) May 10, 2018
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira