Refsa þeim sem hætta í miðjum leik vegna meiðsla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2018 14:30 Roger Federer sigraði Wimbledon mótið síðasta sumar vísir/getty Forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis hafa sett nýjar reglur sem refsa leikmönnum fyrir að hætta í miðjum leik vegna meiðsla. Á síðasta ári var mikið um meiðsli á mótinu og gerðist það að andstæðingar Roger Federer og Novak Djokovic hættu í miðjum leik sama daginn. Andstæðingar þeirra, Alexandr Dolgopolov og Martin Klizan, komust ekki í gegnum eitt sett í viðureignum sínum við stórstjörnurnar eftir að hafa átt við meiðsli að stríða fyrir mótið. Sjö keppendur hættu leik í miðri viðureign í fyrstu umferðinni sem vakti grun á því að keppendur færu inn í mótið meiddir til þess að missa ekki af verðlaunafénu sem fæst fyrir að taka þátt í mótinu. Á þessu ári munu þeir sem detta út í fyrstu umferð mótsins fá 39 þúsund pund, en það eru rúmar 5 milljónir íslenskra króna. Því hefur verið ákveðið að taka upp svokallaða 50-50 reglu sem var fyrst notuð á opna ástralska mótinu fyrr á þessu ári. Reglan segir að þeir leikmenn sem meiðast í mótinu fá helming verðlaunafésins sem þeir hefðu fengið fyrir að detta út í fyrstu umferð. Leikmenn sem fara inn í mótið meiddir geta hins vegar átt von á því að vera sektaðir um allt verðlaunaféð ef forráðamönnum Wimbledon finnst þeir ekki hafa átt að taka þátt vegna meiðslanna. Tennis Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Sport Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Fleiri fréttir Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Sjá meira
Forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis hafa sett nýjar reglur sem refsa leikmönnum fyrir að hætta í miðjum leik vegna meiðsla. Á síðasta ári var mikið um meiðsli á mótinu og gerðist það að andstæðingar Roger Federer og Novak Djokovic hættu í miðjum leik sama daginn. Andstæðingar þeirra, Alexandr Dolgopolov og Martin Klizan, komust ekki í gegnum eitt sett í viðureignum sínum við stórstjörnurnar eftir að hafa átt við meiðsli að stríða fyrir mótið. Sjö keppendur hættu leik í miðri viðureign í fyrstu umferðinni sem vakti grun á því að keppendur færu inn í mótið meiddir til þess að missa ekki af verðlaunafénu sem fæst fyrir að taka þátt í mótinu. Á þessu ári munu þeir sem detta út í fyrstu umferð mótsins fá 39 þúsund pund, en það eru rúmar 5 milljónir íslenskra króna. Því hefur verið ákveðið að taka upp svokallaða 50-50 reglu sem var fyrst notuð á opna ástralska mótinu fyrr á þessu ári. Reglan segir að þeir leikmenn sem meiðast í mótinu fá helming verðlaunafésins sem þeir hefðu fengið fyrir að detta út í fyrstu umferð. Leikmenn sem fara inn í mótið meiddir geta hins vegar átt von á því að vera sektaðir um allt verðlaunaféð ef forráðamönnum Wimbledon finnst þeir ekki hafa átt að taka þátt vegna meiðslanna.
Tennis Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Sport Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Fleiri fréttir Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Sjá meira