Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 4. maí 2018 11:00 Mynd frá undanúrslitaþætti Allir geta dansað. Vísir Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Það eru fjögur pör eftir og fá þau að dansa tvo dansa til þess að sanna hver á skilið að fá Glimmerbikarinn. Hér að neðan má sjá dansstílana sem pörin spreyta sig á og hvaða númer er hægt að hringja í til þess að kjósa sitt uppáhalds par. Símakosning hefst ekki fyrr en á sunnudagskvöld en allur ágóði af símakosningunni rennur til Barnaspítala Hringsins. 900-9001 Jóhanna Guðrún og Max Petrov Paso Doble við lagið Granada En Flor með Paco Pena Samba við lagið Baila baila með Angela Via900-9002 Bergþór og Hanna Rún Vínarvals við lagið I have nothing með Whitney Houston Paso doble við lagið Les Toreadors með Georges Bizet (úr Carmen)900-9003 Arnar Grant og Lilja Quickstep við lagið Things með Robbie Williams Vínarvals við lagið Dance of the Damned með Dark Vampire Music900-9004 Ebba Guðný og Javi Vínarvals við lagið La Valse d’Amélie með Yann Tiersen Tangó við þemalag Pirates of the Carribean Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst þátturinn klukkan 19:10. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Það eru fjögur pör eftir og fá þau að dansa tvo dansa til þess að sanna hver á skilið að fá Glimmerbikarinn. Hér að neðan má sjá dansstílana sem pörin spreyta sig á og hvaða númer er hægt að hringja í til þess að kjósa sitt uppáhalds par. Símakosning hefst ekki fyrr en á sunnudagskvöld en allur ágóði af símakosningunni rennur til Barnaspítala Hringsins. 900-9001 Jóhanna Guðrún og Max Petrov Paso Doble við lagið Granada En Flor með Paco Pena Samba við lagið Baila baila með Angela Via900-9002 Bergþór og Hanna Rún Vínarvals við lagið I have nothing með Whitney Houston Paso doble við lagið Les Toreadors með Georges Bizet (úr Carmen)900-9003 Arnar Grant og Lilja Quickstep við lagið Things með Robbie Williams Vínarvals við lagið Dance of the Damned með Dark Vampire Music900-9004 Ebba Guðný og Javi Vínarvals við lagið La Valse d’Amélie með Yann Tiersen Tangó við þemalag Pirates of the Carribean Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst þátturinn klukkan 19:10.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00
Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30
Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30
Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45