Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 15:30 Fjórmenningarnir sem slógu rækilega í gegn. vísir/getty Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum. Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum.
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira