Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 22:56 Brynjar og Darri Hilmarsson lyfta bikarnum eftirsótta vísir/bára „Tilfinningin er frábær. Við erum ótrúlega stoltir af þessum árangri, baráttunni og karakternum í þessum hóp. Þrátt fyrir mikla erfiðleika þá sýndum við það í kvöld að við getum barist ennþá þó við séum hægir og þreyttir,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir að liðið tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól 89-73 á heimavelli í kvöld. Brynjar átti góðan leik fyrir KR í kvöld og gerði það sem hann gerir best, negldi niður fullkomnum þristum hverjum á eftir öðrum. „Mér líður vel hérna í KR-heimilinu, sérstaklega þegar það eru svona leikir, og þá vill maður alltaf gefa áhorfendunum eitthvað til þess að fagna. Það er bara þannig að mér líður eins og ég, Jón, Darri og Pavel séu lykilmenn í þessum hóp í því að setja tóninn og mér fannst við gera það mjög vel í fyrri hálfleik og koma hinum af stað.“ KR sýndi það í kvöld að liðið er það besta á Íslandi með þessu ótrúlega afreki eftir að hafa verið langt frá því sannfærandi í vetur. „Síðasta mánuðinn eða tvær vikurnar höfum við verið bestir. Það er stutt þarna á milli og við vorum næstum því búnir að klúðra þessu á móti Haukum á sínum tíma og ef það hefði gerst hefðu Haukar kannski verið Ísalndsmeistarar en við erum mjög ánægðir með þetta.“ Brynjar er með þeim eldri í liðinu og hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu. Ætlar hann að leggja KR-búninginn á hilluna líka? „Það á eftir að koma í ljós. Það er erfitt, maður er bundinn fjölskylduböndum inn í þennan klúbb og öll fjölskyldan eru KR-ingar. Við verðum að sjá til en allar líkur eru á því að ég verði í Vesturbænum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
„Tilfinningin er frábær. Við erum ótrúlega stoltir af þessum árangri, baráttunni og karakternum í þessum hóp. Þrátt fyrir mikla erfiðleika þá sýndum við það í kvöld að við getum barist ennþá þó við séum hægir og þreyttir,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir að liðið tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól 89-73 á heimavelli í kvöld. Brynjar átti góðan leik fyrir KR í kvöld og gerði það sem hann gerir best, negldi niður fullkomnum þristum hverjum á eftir öðrum. „Mér líður vel hérna í KR-heimilinu, sérstaklega þegar það eru svona leikir, og þá vill maður alltaf gefa áhorfendunum eitthvað til þess að fagna. Það er bara þannig að mér líður eins og ég, Jón, Darri og Pavel séu lykilmenn í þessum hóp í því að setja tóninn og mér fannst við gera það mjög vel í fyrri hálfleik og koma hinum af stað.“ KR sýndi það í kvöld að liðið er það besta á Íslandi með þessu ótrúlega afreki eftir að hafa verið langt frá því sannfærandi í vetur. „Síðasta mánuðinn eða tvær vikurnar höfum við verið bestir. Það er stutt þarna á milli og við vorum næstum því búnir að klúðra þessu á móti Haukum á sínum tíma og ef það hefði gerst hefðu Haukar kannski verið Ísalndsmeistarar en við erum mjög ánægðir með þetta.“ Brynjar er með þeim eldri í liðinu og hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu. Ætlar hann að leggja KR-búninginn á hilluna líka? „Það á eftir að koma í ljós. Það er erfitt, maður er bundinn fjölskylduböndum inn í þennan klúbb og öll fjölskyldan eru KR-ingar. Við verðum að sjá til en allar líkur eru á því að ég verði í Vesturbænum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15