Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna 10. apríl 2018 08:49 Kínverskur verkamaður sker stál. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kína hefur höfðað mál gegn Bandaríkjunum hjá Alþjóðaviðskiptastofnunni vegna tolla Bandaríkjanna á stál og ál frá Kína. Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum og hafa beðið um 60 daga viðræður við Bandaríkin til að leysa úr viðskiptadeilu þeirra. Eftir að sá tími rennur án þess að ríkin finni lausn, geta Kínverjar beðið sérfræðinga WTO um að skera úr um hvort að tollarnir séu löglegir.Ríkin eiga nú í viðskiptadeilu eftir að Bandaríkin settu tolla á vörur frá Kína og sökuðu þá um að stela hugverkarétt bandarískra fyrirtækja og koma fram við Bandaríkin með ósanngjörnum hætti. Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt sérstaka tolla á kínverskar vörur og þjónustu og hafa Kínverjar ávalt svarað með eigin tollum. Óttast er að til viðskiptastríðs komi á milli ríkjanna. Xi Jinping, forseti Kína, hélt ræðu í nótt þar sem hann fór yfir fjögurra liða áætlun til að opna markaði í landinu fyrir erlendum fjárfestingum. Þar tilkynnti hann þó ekkert sem hafði ekki komið fram áður og sagði ekkert um hvenær eða hvernig þessi áætlun gæti tekið gildi.Samkvæmt frétt Financial Times jukust líkurnar á viðskiptastríði með ræðu Xi, þar sem hann kynnti engar ívilnanir gagnvart Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. 2. apríl 2018 10:45 Bandaríkin bregðast við ákvörðun Kínverja um innflutningstolla Kínverjar hafa ákveðið að leggja tolla á 128 innfluttar vörutegundir frá Bandaríkjunum en stórveldin tvö virðast ætla að gjalda líku líkt. 2. apríl 2018 18:14 Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. 6. apríl 2018 18:26 Hefnir fyrir hugverkaþjófnað með tollum á kínverskar vörur Tollar sem munu skila ríkissjóði Bandaríkjanna fimmtíu milljörðum dala verða lagðir á kínverskar vörur. 23. mars 2018 06:00 Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. 6. apríl 2018 05:12 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Kína hefur höfðað mál gegn Bandaríkjunum hjá Alþjóðaviðskiptastofnunni vegna tolla Bandaríkjanna á stál og ál frá Kína. Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum og hafa beðið um 60 daga viðræður við Bandaríkin til að leysa úr viðskiptadeilu þeirra. Eftir að sá tími rennur án þess að ríkin finni lausn, geta Kínverjar beðið sérfræðinga WTO um að skera úr um hvort að tollarnir séu löglegir.Ríkin eiga nú í viðskiptadeilu eftir að Bandaríkin settu tolla á vörur frá Kína og sökuðu þá um að stela hugverkarétt bandarískra fyrirtækja og koma fram við Bandaríkin með ósanngjörnum hætti. Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt sérstaka tolla á kínverskar vörur og þjónustu og hafa Kínverjar ávalt svarað með eigin tollum. Óttast er að til viðskiptastríðs komi á milli ríkjanna. Xi Jinping, forseti Kína, hélt ræðu í nótt þar sem hann fór yfir fjögurra liða áætlun til að opna markaði í landinu fyrir erlendum fjárfestingum. Þar tilkynnti hann þó ekkert sem hafði ekki komið fram áður og sagði ekkert um hvenær eða hvernig þessi áætlun gæti tekið gildi.Samkvæmt frétt Financial Times jukust líkurnar á viðskiptastríði með ræðu Xi, þar sem hann kynnti engar ívilnanir gagnvart Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. 2. apríl 2018 10:45 Bandaríkin bregðast við ákvörðun Kínverja um innflutningstolla Kínverjar hafa ákveðið að leggja tolla á 128 innfluttar vörutegundir frá Bandaríkjunum en stórveldin tvö virðast ætla að gjalda líku líkt. 2. apríl 2018 18:14 Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. 6. apríl 2018 18:26 Hefnir fyrir hugverkaþjófnað með tollum á kínverskar vörur Tollar sem munu skila ríkissjóði Bandaríkjanna fimmtíu milljörðum dala verða lagðir á kínverskar vörur. 23. mars 2018 06:00 Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. 6. apríl 2018 05:12 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. 2. apríl 2018 10:45
Bandaríkin bregðast við ákvörðun Kínverja um innflutningstolla Kínverjar hafa ákveðið að leggja tolla á 128 innfluttar vörutegundir frá Bandaríkjunum en stórveldin tvö virðast ætla að gjalda líku líkt. 2. apríl 2018 18:14
Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. 6. apríl 2018 18:26
Hefnir fyrir hugverkaþjófnað með tollum á kínverskar vörur Tollar sem munu skila ríkissjóði Bandaríkjanna fimmtíu milljörðum dala verða lagðir á kínverskar vörur. 23. mars 2018 06:00
Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. 6. apríl 2018 05:12
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf