Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. apríl 2018 07:57 Hanna Dickenson sagðist vera með krabbamein. Facebook Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Þannig tókst henni að svíkja út þúsundir dala frá vinum og vandamönnum. Grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu eftir að myndir af henni, skælbrosandi á ferðalagi, birtust á Facebook. Alls náði hin 24 ára gamla Dickenson að suða út rúmlega 3,1 milljón íslenskra króna eftir að hún tilkynnti foreldrum sínum að hún þyrfti að gangast undir dýra krabbameinsmeðferð í útlöndum. Foreldrarnir leituðu því á náðir vina og ættingja eftir fjárframlögum - sem Dickenson er síðan sögð hafa notað til að fjármagna utanlandsferðir og skemmtanahald. Málið var rekið fyrir dómstólum í Melbourne og sagði dómarinn við uppkvaðninguna að málið væri „fyrirlitlegt.“ Saksóknarinn í málinu fór hörðum orðum um Dickenson og sagði mál hennar „rjúfa dýpstu hjartastrengi mannskepnunnar.“ Hún hafi misnotað traust fólks sem hafi aðeins viljað aðstoða hana. Verjandi Dickenson segir hana af lært af mistökum sínum, hún sé allt önnur manneskja í dag og því ætti hún skilið að fá vægari dóm fyrir vikið. Ætla má að þriggja mánaða dómnum verði áfrýjað. Samfélagsmiðlar Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Þannig tókst henni að svíkja út þúsundir dala frá vinum og vandamönnum. Grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu eftir að myndir af henni, skælbrosandi á ferðalagi, birtust á Facebook. Alls náði hin 24 ára gamla Dickenson að suða út rúmlega 3,1 milljón íslenskra króna eftir að hún tilkynnti foreldrum sínum að hún þyrfti að gangast undir dýra krabbameinsmeðferð í útlöndum. Foreldrarnir leituðu því á náðir vina og ættingja eftir fjárframlögum - sem Dickenson er síðan sögð hafa notað til að fjármagna utanlandsferðir og skemmtanahald. Málið var rekið fyrir dómstólum í Melbourne og sagði dómarinn við uppkvaðninguna að málið væri „fyrirlitlegt.“ Saksóknarinn í málinu fór hörðum orðum um Dickenson og sagði mál hennar „rjúfa dýpstu hjartastrengi mannskepnunnar.“ Hún hafi misnotað traust fólks sem hafi aðeins viljað aðstoða hana. Verjandi Dickenson segir hana af lært af mistökum sínum, hún sé allt önnur manneskja í dag og því ætti hún skilið að fá vægari dóm fyrir vikið. Ætla má að þriggja mánaða dómnum verði áfrýjað.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira