Læknir Arsenal heftaði saman fót Aaron Ramsey og hann hélt áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 12:00 Aaron Ramsey var borinn af velli en snéri til baka. Vísir/Getty Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það er hinsvegar ótrúlegt að Aaron Ramsey hafi klárað leikinn miðað við myndina sem hann setti inn á Instagram eftir leikinn. Aaron Ramsey fékk stóran skurð á fótinn eftir að hafa lent í tæklingu í fyrri hálfleiknum. Hann fór inn í klefa en var ekki skipt útaf. Ramsey snéri síðan aftur inn á völlinn. Aaron Ramsey þakkaði lækni Arsenal fyrir inn á Instagram fyrir að hjálpa sér við að komast aftur inn á völlinn. Læknir Arsenal virðist hreinlega hafa heftað saman sárið á legg Aaron Ramsey. Það má sjá myndina af fæti Aaron Ramsey hér fyrir neðan.OUCH. Aaron Ramsey's leg was stapled up during Arsenal’s 2-2 draw with CSKA Moscow. (via @aaronramsey/Instagram) pic.twitter.com/b4tnx4HekI — ESPN FC (@ESPNFC) April 12, 2018 Ramsey mætti aftur inn á völlinn með í það minnsta sex hefti í fætinum og hann lék allar 90 mínúturnar. Hann gerði gott betur en það því Ramsey tryggði Arsenal endanlega sætið meðal þeirra fjögurra bestu með því að jafna metin í uppbótartíma leiksins. Ramsey skoraði alls þrjú mörk í leikjunum tveimur á móti CSKA Moskvu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal vann samanlagt 6-3. Þessi þrjú mörk velska miðjumannsins gerðu því útslagið. Aaron Ramsey missti af átta fyrstu leikjum Arsenal í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum í útsláttarkeppnini. Hann er nú alls með sjö mörk í síðutu átta leikjum í öllum keppnum.Aaron Ramsey fann vel fyrir þessu og sárið var stórt.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það er hinsvegar ótrúlegt að Aaron Ramsey hafi klárað leikinn miðað við myndina sem hann setti inn á Instagram eftir leikinn. Aaron Ramsey fékk stóran skurð á fótinn eftir að hafa lent í tæklingu í fyrri hálfleiknum. Hann fór inn í klefa en var ekki skipt útaf. Ramsey snéri síðan aftur inn á völlinn. Aaron Ramsey þakkaði lækni Arsenal fyrir inn á Instagram fyrir að hjálpa sér við að komast aftur inn á völlinn. Læknir Arsenal virðist hreinlega hafa heftað saman sárið á legg Aaron Ramsey. Það má sjá myndina af fæti Aaron Ramsey hér fyrir neðan.OUCH. Aaron Ramsey's leg was stapled up during Arsenal’s 2-2 draw with CSKA Moscow. (via @aaronramsey/Instagram) pic.twitter.com/b4tnx4HekI — ESPN FC (@ESPNFC) April 12, 2018 Ramsey mætti aftur inn á völlinn með í það minnsta sex hefti í fætinum og hann lék allar 90 mínúturnar. Hann gerði gott betur en það því Ramsey tryggði Arsenal endanlega sætið meðal þeirra fjögurra bestu með því að jafna metin í uppbótartíma leiksins. Ramsey skoraði alls þrjú mörk í leikjunum tveimur á móti CSKA Moskvu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal vann samanlagt 6-3. Þessi þrjú mörk velska miðjumannsins gerðu því útslagið. Aaron Ramsey missti af átta fyrstu leikjum Arsenal í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum í útsláttarkeppnini. Hann er nú alls með sjö mörk í síðutu átta leikjum í öllum keppnum.Aaron Ramsey fann vel fyrir þessu og sárið var stórt.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira