Vettel verður á ráspól í Kína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2018 08:41 Sebastian Vettel fagnar sigri í morgun. Vísir/Getty Sebastian Vettel verður fremstur á ráspól þegar ræst verður í Kína í fyrramálið, þriðju keppni tímabilsins í Formúlu 1. Vettel hefur unnið fyrstu tvær keppnir tímabilsins og því þegar kominn með þægilega sautján stiga forystu í stigakeppni ökuþóra. Vettel, sem ekur á Ferrari, náði besta tímanum í morgun í blálok tímatökunnar, rétt eins og í Barein um síðustu helgi. Kimi Raikkönen, félagi Vettel hjá Ferrari, var í forystu þangað til og mátti sætta sig við að hafna í öðru sæti. Mercedes lenti hins vegar í basli og náði ekki að halda í við Ferrari í morgun. Valtteri Bottas verður þriðji og heimsmeistarinn Lewis Hamilton fjórði. Hamilton þarf því að aka vel í keppninni á morgun til að gefa ekki enn frekar eftir í baráttunni við Vettel um heimsmeistaratitilinn - sem báðir hafa unnið fjórum sinnum á ferlinum. Red Bull kom næst þar á eftir. Max Verstappen verður fimmti á ráspól og Daniel Ricciardo sjötti. Hér má sjá niðurstöðuna í tímatökunum á morgun. Sýnt verður beint frá kappastrinum á Stöð 2 Sport klukkan 05.50 í fyrramálið. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. 13. apríl 2018 15:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel verður fremstur á ráspól þegar ræst verður í Kína í fyrramálið, þriðju keppni tímabilsins í Formúlu 1. Vettel hefur unnið fyrstu tvær keppnir tímabilsins og því þegar kominn með þægilega sautján stiga forystu í stigakeppni ökuþóra. Vettel, sem ekur á Ferrari, náði besta tímanum í morgun í blálok tímatökunnar, rétt eins og í Barein um síðustu helgi. Kimi Raikkönen, félagi Vettel hjá Ferrari, var í forystu þangað til og mátti sætta sig við að hafna í öðru sæti. Mercedes lenti hins vegar í basli og náði ekki að halda í við Ferrari í morgun. Valtteri Bottas verður þriðji og heimsmeistarinn Lewis Hamilton fjórði. Hamilton þarf því að aka vel í keppninni á morgun til að gefa ekki enn frekar eftir í baráttunni við Vettel um heimsmeistaratitilinn - sem báðir hafa unnið fjórum sinnum á ferlinum. Red Bull kom næst þar á eftir. Max Verstappen verður fimmti á ráspól og Daniel Ricciardo sjötti. Hér má sjá niðurstöðuna í tímatökunum á morgun. Sýnt verður beint frá kappastrinum á Stöð 2 Sport klukkan 05.50 í fyrramálið.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. 13. apríl 2018 15:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. 13. apríl 2018 15:15