„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2018 11:00 Israel Folau er ekki hrifinn af samkynhneigð. vísir/getty Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira