Smekkbuxur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 02:00 Glamour/Skjáskot Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow Mest lesið Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði." Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour
Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow
Mest lesið Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði." Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour