Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 09:16 Glamour/Getty Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan hafa ákveðið að skilja eftir 9 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá hjónunum sem Dewan setti á Instagramsíðu sína í gær. Þar kemur fram að skilnaðurinn fari fram í hinu mesta bróðerni og að þau elski hvort annað ennþá, en að þau þurfi smá pásu frá hvort öðru núna. Dewan og Tatum kynntust við tökur á dansmyndinni vinsælu Step Up og eiga saman fjögurra ára dótturina, Everly. Parið hefur verið eitt það vinsælasta í Hollywood síðan þau tóku saman, enda dugleg að deila lífi sínu með aðdáendum. Þetta er því ákveðinn skellur svona rétt eftir hátíðarnar, við viðurkennum það. Á meðan allt lék í lyndi í nóvember í fyrra. A post shared by Jenna Dewan Tatum (@jennadewan) on Apr 2, 2018 at 6:13pm PDT Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan hafa ákveðið að skilja eftir 9 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá hjónunum sem Dewan setti á Instagramsíðu sína í gær. Þar kemur fram að skilnaðurinn fari fram í hinu mesta bróðerni og að þau elski hvort annað ennþá, en að þau þurfi smá pásu frá hvort öðru núna. Dewan og Tatum kynntust við tökur á dansmyndinni vinsælu Step Up og eiga saman fjögurra ára dótturina, Everly. Parið hefur verið eitt það vinsælasta í Hollywood síðan þau tóku saman, enda dugleg að deila lífi sínu með aðdáendum. Þetta er því ákveðinn skellur svona rétt eftir hátíðarnar, við viðurkennum það. Á meðan allt lék í lyndi í nóvember í fyrra. A post shared by Jenna Dewan Tatum (@jennadewan) on Apr 2, 2018 at 6:13pm PDT
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour