Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 11:02 skjáskot Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour