Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour