Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour