Hlynur og Pavel búnir að stinga af eftir tvo leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 12:00 Hlynur Elías Bæringsson. Vísir/Eyþór Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum. Dominos-deild karla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum.
Dominos-deild karla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira