Harpa í landsliðið að nýju │ Engin Berglind Björg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 13:30 Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 10 mörk í aðeins 6 leikjum í síðustu undankeppni landsliðsins fyrir EM 2017. mynd/ksí/hilmar þór Freyr Alexandersson tilkynnti á fréttamannafundi í dag 20 manna hóp sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Frakklandi. Enginn nýliði er í hópnum í þetta skipti. Harpa Þorsteinsdóttir er komin aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki verið í hópnum það sem af er ári. Í janúar sagði Freyr að það væri „óljóst hvað verður um hennar feril,“ og vildi gefa henni tíma til þess að vinna úr því. Sigríður Lára Garðarsdóttir er einnig komin aftur í liðið en hún greindist með liðagigt í byrjun árs og hefur verið fáverandi vegna þessa. Þá er Elín Metta Jensen einnig komin til baka eftir meiðsli. Þær Selma Sól Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki eru með minnstu landsliðsreynsluna en báðar hafa leikið 4 landsleiki. Þá er Valskonan Hlín Eiríksdóttir með 5 landsleiki. Þær voru allar í hópnum sem fór til Algarve í Portúgal í lok febrúar. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er ekki í hópnum. Hún var ekki valin með á Algarve mótið vegna deilna við þáverandi félag sitt Verona á Ítalíu. Þegar þær deilur leystust fór hún þó á móts við liðið. Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem var með Berglindi á Ítalíu, fór ekki til Algarve útaf áðurnefndum deilum. Hún er heldur ekki í hópnum hjá Frey í dag. Sex leikmenn sem fóru til Algarve eru ekki í hópnum. Það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir. Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Slóveníu 6. apríl og Færeyjum 10. apríl er eftirfarandi:Markmenn: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki, Sif Atladóttir, KristianstadMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Rakel Hönnudóttir LB07 Sandra María Jessen, Slavia Prag Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBVSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki, Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Hlín Eiríksdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Freyr Alexandersson tilkynnti á fréttamannafundi í dag 20 manna hóp sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Frakklandi. Enginn nýliði er í hópnum í þetta skipti. Harpa Þorsteinsdóttir er komin aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki verið í hópnum það sem af er ári. Í janúar sagði Freyr að það væri „óljóst hvað verður um hennar feril,“ og vildi gefa henni tíma til þess að vinna úr því. Sigríður Lára Garðarsdóttir er einnig komin aftur í liðið en hún greindist með liðagigt í byrjun árs og hefur verið fáverandi vegna þessa. Þá er Elín Metta Jensen einnig komin til baka eftir meiðsli. Þær Selma Sól Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki eru með minnstu landsliðsreynsluna en báðar hafa leikið 4 landsleiki. Þá er Valskonan Hlín Eiríksdóttir með 5 landsleiki. Þær voru allar í hópnum sem fór til Algarve í Portúgal í lok febrúar. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er ekki í hópnum. Hún var ekki valin með á Algarve mótið vegna deilna við þáverandi félag sitt Verona á Ítalíu. Þegar þær deilur leystust fór hún þó á móts við liðið. Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem var með Berglindi á Ítalíu, fór ekki til Algarve útaf áðurnefndum deilum. Hún er heldur ekki í hópnum hjá Frey í dag. Sex leikmenn sem fóru til Algarve eru ekki í hópnum. Það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir. Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Slóveníu 6. apríl og Færeyjum 10. apríl er eftirfarandi:Markmenn: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki, Sif Atladóttir, KristianstadMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Rakel Hönnudóttir LB07 Sandra María Jessen, Slavia Prag Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBVSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki, Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Hlín Eiríksdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30