Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour