Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour