Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2018 21:20 Hvor bróðirinn fer í úrslit? vísir/stefán Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum.Haukarnir mæta KR í undanúrslitunum en þessi lið hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár. Þau mættust meðal annars í úrslitaeinvíginu fyrir tveimur árum þar sem KR vann 3-1 og varð þá meistari í þriðja sinn. Bræðurnir Finnur Atli Magnússon og Helgi Magnússon munu eining eigast við í því einvígi en Helgi kom heim frá Bandaríkjunum á dögunum. Hann mun spila með KR út þetta tímabil en hann er afar reynslumikill, líkt og bróðir sinn sem spilar með Haukum. Í hinu einvíginu mætast svo ÍR og Tindastóll. Stólarnir sópuðu Grindavík í sumarfrí, 3-0, á meðan ÍR vann 3-1 sigur á Stjörnunni þar sem hitinn var mikill. Hitinn varð það mikill að Ryan Taylor, einn besti leikmaður ÍR, spilar ekki í fyrstu tveimur leikjunum vegna leikbanns. Flautað verður til leiks í undanúrslitunum þann fjórða apríl en nánari drög að leikskipulagi og útsendingartímum Stöðvar 2 í kringum leikina liggur fyrir síðar í vikunni. Dominos-deild karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum.Haukarnir mæta KR í undanúrslitunum en þessi lið hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár. Þau mættust meðal annars í úrslitaeinvíginu fyrir tveimur árum þar sem KR vann 3-1 og varð þá meistari í þriðja sinn. Bræðurnir Finnur Atli Magnússon og Helgi Magnússon munu eining eigast við í því einvígi en Helgi kom heim frá Bandaríkjunum á dögunum. Hann mun spila með KR út þetta tímabil en hann er afar reynslumikill, líkt og bróðir sinn sem spilar með Haukum. Í hinu einvíginu mætast svo ÍR og Tindastóll. Stólarnir sópuðu Grindavík í sumarfrí, 3-0, á meðan ÍR vann 3-1 sigur á Stjörnunni þar sem hitinn var mikill. Hitinn varð það mikill að Ryan Taylor, einn besti leikmaður ÍR, spilar ekki í fyrstu tveimur leikjunum vegna leikbanns. Flautað verður til leiks í undanúrslitunum þann fjórða apríl en nánari drög að leikskipulagi og útsendingartímum Stöðvar 2 í kringum leikina liggur fyrir síðar í vikunni.
Dominos-deild karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum