Körfuboltakvöld spáir í einvígi ÍR og Stjörnunnar: „Þetta verður geggjuð sería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 11:30 ÍR-ingurinn Matthías Orri Sigurðarson. Vísir/Anton ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. „Þetta verður spennandi sería,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um leið og hann hóf umfjöllun um einvígið en liðin unnu bæði á útivelli í innbyrðisleikjum sínum í vetur þar af burstuðu Stjörnumenn ÍR-inga upp í Seljaskóla. Kjartan Atli sagði frá því að hann hafi spurt marga leikmenn úr Domino´s deildinni hvaða lið þeir vildu helst fá úr efstu fjórum. „Þeir vildu ekki Hauka, vildu ekki frá KR og menn vildu ekki fá Tindastól. ÍR var fjórði kosturinn,“ sagði Kjartan Atli og bætti við: „Svo þegar ég spurði um neðri hlutann þá vildu menn ekki fá Njarðvík, ekki Grindavík og eiginlega ekki Keflavík. Þetta eru því líklegt tvö lið sem vildu fá hvort annað,“ sagði Kjartan Atli. „Ég held að þessi sería sé alltaf að fara í fimm leiki,“ sagði Teitur Örlygson. „Þarna erum við sammála og þetta er serían sem leggst best í mig. Ég hlakka til að sjá þessa seríu,“ svaraði Kristinn Friðriksson. „Það eru nokkrar ástæður. Það er sagan frá því í fyrra, þessi sópun í fyrra. Svo eru þetta tvö af bestu varnarliðum deildarinnar og tvö af verstu sóknarliðunum þannig séð af þessum topp átta. ,“ svaraði Kristinn F Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla Kjartansson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson fara yfir einvígið og leikmannaglímurnar inn á vellinum. Þeir Teitur og Kristinn spá síðan hvernig einvígið fer í lokin en þeir spá báðir að þetta fari í oddaleik en eru ekki sammála um sigurvegara þar. „Þetta verður geggjuð sería,“ sagði Kristinn. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. „Þetta verður spennandi sería,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um leið og hann hóf umfjöllun um einvígið en liðin unnu bæði á útivelli í innbyrðisleikjum sínum í vetur þar af burstuðu Stjörnumenn ÍR-inga upp í Seljaskóla. Kjartan Atli sagði frá því að hann hafi spurt marga leikmenn úr Domino´s deildinni hvaða lið þeir vildu helst fá úr efstu fjórum. „Þeir vildu ekki Hauka, vildu ekki frá KR og menn vildu ekki fá Tindastól. ÍR var fjórði kosturinn,“ sagði Kjartan Atli og bætti við: „Svo þegar ég spurði um neðri hlutann þá vildu menn ekki fá Njarðvík, ekki Grindavík og eiginlega ekki Keflavík. Þetta eru því líklegt tvö lið sem vildu fá hvort annað,“ sagði Kjartan Atli. „Ég held að þessi sería sé alltaf að fara í fimm leiki,“ sagði Teitur Örlygson. „Þarna erum við sammála og þetta er serían sem leggst best í mig. Ég hlakka til að sjá þessa seríu,“ svaraði Kristinn Friðriksson. „Það eru nokkrar ástæður. Það er sagan frá því í fyrra, þessi sópun í fyrra. Svo eru þetta tvö af bestu varnarliðum deildarinnar og tvö af verstu sóknarliðunum þannig séð af þessum topp átta. ,“ svaraði Kristinn F Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla Kjartansson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson fara yfir einvígið og leikmannaglímurnar inn á vellinum. Þeir Teitur og Kristinn spá síðan hvernig einvígið fer í lokin en þeir spá báðir að þetta fari í oddaleik en eru ekki sammála um sigurvegara þar. „Þetta verður geggjuð sería,“ sagði Kristinn.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum