Ný stikla fyrir Infinity War Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2018 13:22 StarLord og Iron man að leggja á ráðin. Marvel hefur birt nýja tveggja mínútna stiklu fyrir myndina Avenges: Infinity War sem frumsýnd verður þann 27. apríl. Þar munu hetjur jarðarinnar, og stjörnuþokunnar, koma saman til að stöðva vonda karlinn Thanos. Hann er að safna svokölluðum Infinity Stones og ætlar sér að myrða helming íbúa alheimsins. Myndin er stjörnum prýdd og í henni verða flestar, ef ekki allar, ofurhetjur kvikmyndaheims Marvel sem litið hafa dagsins ljós hingað til. Hetjur þessar þurfa að vernda jörðina og koma í veg fyrir að Thanos finni alla steinana og nái þannig að framfylgja áætlun sinni. Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða mikið sjónarspil. Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Marvel hefur birt nýja tveggja mínútna stiklu fyrir myndina Avenges: Infinity War sem frumsýnd verður þann 27. apríl. Þar munu hetjur jarðarinnar, og stjörnuþokunnar, koma saman til að stöðva vonda karlinn Thanos. Hann er að safna svokölluðum Infinity Stones og ætlar sér að myrða helming íbúa alheimsins. Myndin er stjörnum prýdd og í henni verða flestar, ef ekki allar, ofurhetjur kvikmyndaheims Marvel sem litið hafa dagsins ljós hingað til. Hetjur þessar þurfa að vernda jörðina og koma í veg fyrir að Thanos finni alla steinana og nái þannig að framfylgja áætlun sinni. Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða mikið sjónarspil.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira