VAR notað á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2018 09:00 Í leik Nice og Mónakó var notuð myndbandstækni í vetur. vísir/getty Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29
Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00
Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30
Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00
Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53