Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour