Tjáknin valin verst allra á árinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2018 09:24 The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun. Vísir/AFP Teiknimyndin The Emoji Movie með leikurunum James Corden og Patrick Stewart í aðalhlutverkum vann stórsigur á Razzie-verðlaunahátíðin í gær. Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á hátíðinni sem haldin er ár hvert. The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun, sem versta mynd ársins 2017 eins og áður sagði, auk verðlauna í leikstjórnar- og handritsflokkum. Kvikmyndin fjallar um ævintýri „emoji“-tákna svokallaðra, eða tjákna upp á íslensku, sem snjallsímanotendur þekkja eflaust margir úr lyklaborðum síma sinna. Þá hlaut Tom Cruise verðlaun sem versti leikari fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mummy. Tyler Perry var valinn versta leikkonan en hann fór m.a. með hlutverk eldri konu í kvikmyndinni Boo 2: A Medea Halloween. Þetta er annað árið í röð sem Perry hlýtur verðlaunin. Razzie-verðlaunahátíðin er iðulega haldin daginn fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem fer einmitt fram í kvöld í Los Angeles í kvöld. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ 31. ágúst 2017 15:30 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Teiknimyndin The Emoji Movie með leikurunum James Corden og Patrick Stewart í aðalhlutverkum vann stórsigur á Razzie-verðlaunahátíðin í gær. Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á hátíðinni sem haldin er ár hvert. The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun, sem versta mynd ársins 2017 eins og áður sagði, auk verðlauna í leikstjórnar- og handritsflokkum. Kvikmyndin fjallar um ævintýri „emoji“-tákna svokallaðra, eða tjákna upp á íslensku, sem snjallsímanotendur þekkja eflaust margir úr lyklaborðum síma sinna. Þá hlaut Tom Cruise verðlaun sem versti leikari fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mummy. Tyler Perry var valinn versta leikkonan en hann fór m.a. með hlutverk eldri konu í kvikmyndinni Boo 2: A Medea Halloween. Þetta er annað árið í röð sem Perry hlýtur verðlaunin. Razzie-verðlaunahátíðin er iðulega haldin daginn fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem fer einmitt fram í kvöld í Los Angeles í kvöld.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ 31. ágúst 2017 15:30 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30