Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour