Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour