Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2018 10:30 Marcus McGuane fór frá Arsenal til Barcelona. vísir/getty Barcelona vann Espanyol, 4-2, í vítaspyrnukeppni þegar liðin mættust í skráðum vináttuleik um stórbikarinn í Katalóníu í gærkvöldi. Á tveggja ára fresti mætast bestu lið héraðsins í þessum leik og endurheimti Barcelona bikarinn sem Espanyol vann árið 2016. Söguleg stund fyrir enskan fótbolta átti sér stað í leiknum þegar að 19 ára gamall enskur unglingalandsliðsmaður, Marcus McGuane, kom inn á fyrir Aleix Vidal á 77. mínútu. McGuane varð um leið fyrsti enski fótboltamaðurinn til að spila fyrir katalónska stórveldið í 29 ár eða síðan Gary Lineker yfirgaf Barcelona árið 1989 og hélt til Tottenham í ensku 1. deildinni.Marcus McGuane becomes the first Englishman to feature for @FCBarcelona since Gary Lineker in 1989 pic.twitter.com/EcUJgz7ADv— Dugout (@Dugout) March 7, 2018McGuane er fæddur og uppalinn í Lundúnum og var áratug í unglingaakademíu Arsenal. Hann spilaði tvo leiki, samtals tólf mínútur, fyrir Skytturnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrir áramót en skipti svo yfir í Barcelona í janúar. Strákurinn ungi spilar með B-liði Barcelona í spænsku 2. deildinni en þar hefur hann komið við sögu í fjórum leikjum. Hann var einn af tólf leikmönnum varaliðsins sem fékk kallið í þennan vináttuleik sem var spilaður á hlutlausum velli í Katalóníu en McGuane fékk smá pepp frá Gary Lineker á Twitter þegar að honum var bent á þessa staðreynd. Wish him every success. https://t.co/yDgXcddTmt— Gary Lineker (@GaryLineker) March 7, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Barcelona vann Espanyol, 4-2, í vítaspyrnukeppni þegar liðin mættust í skráðum vináttuleik um stórbikarinn í Katalóníu í gærkvöldi. Á tveggja ára fresti mætast bestu lið héraðsins í þessum leik og endurheimti Barcelona bikarinn sem Espanyol vann árið 2016. Söguleg stund fyrir enskan fótbolta átti sér stað í leiknum þegar að 19 ára gamall enskur unglingalandsliðsmaður, Marcus McGuane, kom inn á fyrir Aleix Vidal á 77. mínútu. McGuane varð um leið fyrsti enski fótboltamaðurinn til að spila fyrir katalónska stórveldið í 29 ár eða síðan Gary Lineker yfirgaf Barcelona árið 1989 og hélt til Tottenham í ensku 1. deildinni.Marcus McGuane becomes the first Englishman to feature for @FCBarcelona since Gary Lineker in 1989 pic.twitter.com/EcUJgz7ADv— Dugout (@Dugout) March 7, 2018McGuane er fæddur og uppalinn í Lundúnum og var áratug í unglingaakademíu Arsenal. Hann spilaði tvo leiki, samtals tólf mínútur, fyrir Skytturnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrir áramót en skipti svo yfir í Barcelona í janúar. Strákurinn ungi spilar með B-liði Barcelona í spænsku 2. deildinni en þar hefur hann komið við sögu í fjórum leikjum. Hann var einn af tólf leikmönnum varaliðsins sem fékk kallið í þennan vináttuleik sem var spilaður á hlutlausum velli í Katalóníu en McGuane fékk smá pepp frá Gary Lineker á Twitter þegar að honum var bent á þessa staðreynd. Wish him every success. https://t.co/yDgXcddTmt— Gary Lineker (@GaryLineker) March 7, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira