Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour