J.Crew kápa Meghan strax uppseld Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Í öll fötin í einu Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour
Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Í öll fötin í einu Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour