Jóhann Þór: Frammistaðan ekkert til að hrópa húrra yfir Smári Jökull Jónsson skrifar 8. mars 2018 21:30 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Jóhann Þór Ólafsson sagði sigurinn það sem skipti máli eftir leikinn gegn Þór frá Akureyri í kvöld en var ekkert alltof sáttur með frammistöðu síns liðs. „Hún var gloppótt. Við vorum í vandræðum sóknarlega, þeir voru í svæðisvörn og við hittum illa. En þetta er sigur og það er það sem við tökum út úr þessu. Frammistaðan ekkert sérstök en góður sigur,“ sagði Jóhann við Vísi að leik loknum. Grindvíkingar mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum en Stólarnir enduðu í 3.sæti deildarinnar og Grindavík í 6.sætinu. Jóhann sagðist ekkert vera búinn að velta væntanlegri viðureign fyrir sér. „Það er ekkert betra eða verra en neitt annað. Ég ætla bara aðeins að draga andann, fara á hestbak og ríða út um helgina. Svo tökum við stöðuna á sunnudag og gerum okkur klára fyrir það verkefni.“ Sigur Grindavíkur í kvöld var sá fjórði í röð og þeir mæta því með ágætis sjálfstraust í erfiða viðureign í 8-liða úrslitunum. „Það er búið að vera þokkalegur sláttur á þessu síðustu vikur. Frammistaðan í kvöld er ekkert til að hrópa húrra yfir en við vitum alveg hvað við getum og vitum líka hvað við getum verið lélegir. Við þurfum að finna þetta „groove“ og þessa gleði,“ sagði Jóhann Þór við Vísi að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. 8. mars 2018 22:00 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson sagði sigurinn það sem skipti máli eftir leikinn gegn Þór frá Akureyri í kvöld en var ekkert alltof sáttur með frammistöðu síns liðs. „Hún var gloppótt. Við vorum í vandræðum sóknarlega, þeir voru í svæðisvörn og við hittum illa. En þetta er sigur og það er það sem við tökum út úr þessu. Frammistaðan ekkert sérstök en góður sigur,“ sagði Jóhann við Vísi að leik loknum. Grindvíkingar mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum en Stólarnir enduðu í 3.sæti deildarinnar og Grindavík í 6.sætinu. Jóhann sagðist ekkert vera búinn að velta væntanlegri viðureign fyrir sér. „Það er ekkert betra eða verra en neitt annað. Ég ætla bara aðeins að draga andann, fara á hestbak og ríða út um helgina. Svo tökum við stöðuna á sunnudag og gerum okkur klára fyrir það verkefni.“ Sigur Grindavíkur í kvöld var sá fjórði í röð og þeir mæta því með ágætis sjálfstraust í erfiða viðureign í 8-liða úrslitunum. „Það er búið að vera þokkalegur sláttur á þessu síðustu vikur. Frammistaðan í kvöld er ekkert til að hrópa húrra yfir en við vitum alveg hvað við getum og vitum líka hvað við getum verið lélegir. Við þurfum að finna þetta „groove“ og þessa gleði,“ sagði Jóhann Þór við Vísi að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. 8. mars 2018 22:00 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Umfjöllun: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. 8. mars 2018 22:00