Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour