Stjörnukokkur í skuldasúpu Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2018 08:33 Jamie Oliver er heimsþekktur sjónvarpskokkur. Tveir af nafntoguðustu veitingastöðum stjörnukokksins Jamie Oliver í Lundúnum hafa verið teknir til gjaldþrotaskipta. Rekstur veitingastaða hans hefur gengið brösulega í Bretlandi síðustu misseri og hefur sjónvarpskokkurinn lokað um helmingi veitingahúsa sinna á einu ári. Barbecoa-steikhúsið, sem staðsett er við Picadilly og í eigu Oliver, er annað þeirra sem loka mun á næstunni. Aðeins um eitt ár er síðan að það var opnað aftur eftir endurbætur.Breska ríkisútvarpið heldur því þó fram að Jamie Oliver hafi keypt hitt Barbecoa-veitingahúsið, sem stendur skammt frá St. Pauls og stóð til að loka, um leið og það var tekið til gjaldþrotaskipta. Það á stjörnukokkurinn að hafa gert í gegnum dótturfélag fyrir ótilgreinda upphæð. Nýjustu fréttirnar af gjaldþrotaskiptum fylgja í kjölfar fregna af lokunum fleiri veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi á síðustu misserum. Í upphafi síðasta árs tilkynnti hann til að mynda að hann ætlaði sér að loka sex veitingastöðum í landinu vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hann bætti um betur í upphafi þessa árs og tilkynnti lokun 12 veitingastaða til viðbótar. Áður hafði hann rekið 37 matsölustaði í Bretlandi. Talið er að rúmlega 200 manns muni missa vinnuna vegna þessa. Hann opnaði þrátt fyrir það útibú á Íslandi á síðasta ári.Rekstur veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi er stórskuldugur en talið að móðurfélagið skuldi margvíslegum lánadrottnum rúmlega 71 milljón punda, næstum 10 milljarðar íslenskra króna. Tengdar fréttir Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Tveir af nafntoguðustu veitingastöðum stjörnukokksins Jamie Oliver í Lundúnum hafa verið teknir til gjaldþrotaskipta. Rekstur veitingastaða hans hefur gengið brösulega í Bretlandi síðustu misseri og hefur sjónvarpskokkurinn lokað um helmingi veitingahúsa sinna á einu ári. Barbecoa-steikhúsið, sem staðsett er við Picadilly og í eigu Oliver, er annað þeirra sem loka mun á næstunni. Aðeins um eitt ár er síðan að það var opnað aftur eftir endurbætur.Breska ríkisútvarpið heldur því þó fram að Jamie Oliver hafi keypt hitt Barbecoa-veitingahúsið, sem stendur skammt frá St. Pauls og stóð til að loka, um leið og það var tekið til gjaldþrotaskipta. Það á stjörnukokkurinn að hafa gert í gegnum dótturfélag fyrir ótilgreinda upphæð. Nýjustu fréttirnar af gjaldþrotaskiptum fylgja í kjölfar fregna af lokunum fleiri veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi á síðustu misserum. Í upphafi síðasta árs tilkynnti hann til að mynda að hann ætlaði sér að loka sex veitingastöðum í landinu vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hann bætti um betur í upphafi þessa árs og tilkynnti lokun 12 veitingastaða til viðbótar. Áður hafði hann rekið 37 matsölustaði í Bretlandi. Talið er að rúmlega 200 manns muni missa vinnuna vegna þessa. Hann opnaði þrátt fyrir það útibú á Íslandi á síðasta ári.Rekstur veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi er stórskuldugur en talið að móðurfélagið skuldi margvíslegum lánadrottnum rúmlega 71 milljón punda, næstum 10 milljarðar íslenskra króna.
Tengdar fréttir Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10
Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00