Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Engin önnur en Rihanna er afmælisbarn dagsins, og fagnar hún þrjátíu ára stórafmæli. Rihanna er sannkölluð fyrirmynd, hvort sem það er í tísku- eða tónlistarheiminum. Í tilefni dagsins förum við yfir hennar skemmtilegustu dress, en Rihanna er alltaf frumleg, litrík og skemmtileg. Þó hún fylgi trendum og tískustraumum þá setur hún alltaf sinn svip á dressið og er aldrei hrædd við að vera öðruvísi en aðrir.Rihanna er mjög hrifin af gallefni.Í gallaefni frá toppi til táar, dressið er frá Tom Ford.Í Commes Des Garcons frá Rei Kawakubo.Allar flíkur í yfirstærð en passa samt svo vel.Ljósbrún dragt við rauðan varalit og dökkt hár, svo flott. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Engin önnur en Rihanna er afmælisbarn dagsins, og fagnar hún þrjátíu ára stórafmæli. Rihanna er sannkölluð fyrirmynd, hvort sem það er í tísku- eða tónlistarheiminum. Í tilefni dagsins förum við yfir hennar skemmtilegustu dress, en Rihanna er alltaf frumleg, litrík og skemmtileg. Þó hún fylgi trendum og tískustraumum þá setur hún alltaf sinn svip á dressið og er aldrei hrædd við að vera öðruvísi en aðrir.Rihanna er mjög hrifin af gallefni.Í gallaefni frá toppi til táar, dressið er frá Tom Ford.Í Commes Des Garcons frá Rei Kawakubo.Allar flíkur í yfirstærð en passa samt svo vel.Ljósbrún dragt við rauðan varalit og dökkt hár, svo flott.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour