Semedo handtekinn fyrir mannrán Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 10:00 Semedo er hér að elta Lionel Messi í leik í desember. vísir/getty Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Hinn 23 ára gamli Semedo var handtekinn í gær ásamt tveimur félögum sínum. Þeir eru sakaðir um að hafa rænt manni og haldið honum föngnum. Á meðan þeir héldu manninum eru Semedo og félagar sagðir hafa rænt heimili hans og nælt sér í efni til þess að kúga út úr honum fé. Semedo var síðast handtekinn í desember er hann hótaði barþjóni með byssu. Það tók barþjóninn langan tíma að koma Semedo út af barnum er hann lokaði. Þegar búið var að þrífa og barþjónninn fór út í bílinn sinn rauk Semedo að honum með byssu. Hann hefði beðið eftir að barþjónninn kæmi út. Semedo hótaði barþjóninum öllu illu og sagðist ætla að ganga frá honum ef hann myndi kæra sig. Barþjónninn fór ekki eftir því og kærði varnarmanninn. Í október á síðasta ári var Semedo kærður fyrir líkamsárás er hann braut glas á höfði manns á næturklúbbi. Varnarmaðurinn er á sínu fyrsta ári hjá spænska félaginu Villarreal en félagið greiddi Sporting 14 milljónir evra fyrir hann síðasta sumar. Hann hefur spilað fjóra landsleiki fyrir Portúgal. Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Hinn 23 ára gamli Semedo var handtekinn í gær ásamt tveimur félögum sínum. Þeir eru sakaðir um að hafa rænt manni og haldið honum föngnum. Á meðan þeir héldu manninum eru Semedo og félagar sagðir hafa rænt heimili hans og nælt sér í efni til þess að kúga út úr honum fé. Semedo var síðast handtekinn í desember er hann hótaði barþjóni með byssu. Það tók barþjóninn langan tíma að koma Semedo út af barnum er hann lokaði. Þegar búið var að þrífa og barþjónninn fór út í bílinn sinn rauk Semedo að honum með byssu. Hann hefði beðið eftir að barþjónninn kæmi út. Semedo hótaði barþjóninum öllu illu og sagðist ætla að ganga frá honum ef hann myndi kæra sig. Barþjónninn fór ekki eftir því og kærði varnarmanninn. Í október á síðasta ári var Semedo kærður fyrir líkamsárás er hann braut glas á höfði manns á næturklúbbi. Varnarmaðurinn er á sínu fyrsta ári hjá spænska félaginu Villarreal en félagið greiddi Sporting 14 milljónir evra fyrir hann síðasta sumar. Hann hefur spilað fjóra landsleiki fyrir Portúgal.
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira