Svartir og rauðir litir á Eddunni Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2018 21:00 Myndir/Ernir Eyjólfs Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld. Eddan Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour
Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld.
Eddan Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour