Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour