Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour