Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Glamour Fallegar varir hjá Maison Margiela Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Glamour Fallegar varir hjá Maison Margiela Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour