Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 14:20 Rússar unnu gull í íshokkí karla á Ólympíuleikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira